Monday, December 13, 2004
Hlutir sem ég hef gert í dag til að komast hjá lærdómi:
1. Blogga
2.Lesa öll blogg sem mér duttu í hug
3. Lesa mbl.is 30 sinnum
4. Skrifa tölvupósta
5. Skreyta mandarínur með negulnöglum
6. Þrífa eldavélina mína
7. Blaðra endalaust á MSNinu
8. Horfa á einn North shore þátt (trash sjónvarpsefni frá Hawai)
9.Skrifa jólakort
10. Drekka kaffi þangað til ég svitna.
2.Lesa öll blogg sem mér duttu í hug
3. Lesa mbl.is 30 sinnum
4. Skrifa tölvupósta
5. Skreyta mandarínur með negulnöglum
6. Þrífa eldavélina mína
7. Blaðra endalaust á MSNinu
8. Horfa á einn North shore þátt (trash sjónvarpsefni frá Hawai)
9.Skrifa jólakort
10. Drekka kaffi þangað til ég svitna.
Comments:
<< Home
já... áramótapartý hljómar ekki illa... hugsa að við neyðumst til að fara til að leiðrétta þá ímynd sem við kynntum af okkur í fyrra! Kræst... roðna hreinlega við tilhugsunina... og já, sniðugt að kynna klósettreglur snemma í partýinu, og endurtaka oft, nema aðstæður hafi breysts?
það kom sko engin slæm ímynd af ykkur, blessuð vertu, þó það hafi verið einhver misskilningur í lokin þá voru allir orðnir svo ótrúlega fullir að það man enginn eftir þessu, það sem ég man hinsvegar er ótrúlega fullur kolli að tala um konuna sem hann elskaði svo ótrúlega mikið og sem hann ætlaði að giftast! Þannig að! En öll pör rífast, ég og Arnar höfum tekið eina góða gamlárskvöldssyrpu líka...held að hátíðarálagið nái manni!!!!
En hlakka til að sjá ykkur!
Post a Comment
En hlakka til að sjá ykkur!
<< Home
Click Here