Wednesday, December 15, 2004
Klikk í hausnum
Já, prófstressið getur leikið mann illa. Í hausnum á mér sönglar núna lagið sem afi í barnatímanum á Stöð 2 söng alltaf. "Góðan dag, góðan dag, glens og grín það er mitt fag, hopp og hí, trallalí, uppá nefið nú ég sný, og ef að afi gamli kannski finndi, eins og tíu teiknimyndir, viltu setja, viltu setja, viltu setja þær tækið í!" Er hann ennþá að syngja þetta lag?
Ég lá og bylti mér fram eftir nóttu og hef tekið þá ákvörðun að fara á námskeið varðandi prófkvíða hjá námsráðgjöfunum á næstu önn, þetta gengur bara ekki lengur, ég er alveg á hvolfi. Þetta er víst ættgengt, foreldrar mínir hafa báðir sagt svipaða sögu og ég hef.
En til að gleðja hjörtu vor, þá eru einungis 6 dagar eftir þar til að loftið fer algjörlega úr mér.
En vitiði, ég er samt ótrúlega ánægð með lífið og tilveruna þó að ég sé að drepast úr stressi. Ég er ánægð með það hvernig ég er búin að standa mig í vetur og að ég sé loksins búin að finna eitthvað nám sem ég kann svona vel við.
En hvað á ég að gefa sjálfri mér í jólagjöf? Er komin með ótrúlega flotta gjöf handa Arnari sem ég veit að hann á eftir að verða ótrúlega ánægður með.
Ég lá og bylti mér fram eftir nóttu og hef tekið þá ákvörðun að fara á námskeið varðandi prófkvíða hjá námsráðgjöfunum á næstu önn, þetta gengur bara ekki lengur, ég er alveg á hvolfi. Þetta er víst ættgengt, foreldrar mínir hafa báðir sagt svipaða sögu og ég hef.
En til að gleðja hjörtu vor, þá eru einungis 6 dagar eftir þar til að loftið fer algjörlega úr mér.
En vitiði, ég er samt ótrúlega ánægð með lífið og tilveruna þó að ég sé að drepast úr stressi. Ég er ánægð með það hvernig ég er búin að standa mig í vetur og að ég sé loksins búin að finna eitthvað nám sem ég kann svona vel við.
En hvað á ég að gefa sjálfri mér í jólagjöf? Er komin með ótrúlega flotta gjöf handa Arnari sem ég veit að hann á eftir að verða ótrúlega ánægður með.
Click Here