Monday, January 03, 2005
Á nýju ári
Partýið tókst ljómandi vel, það var bara vel mætt þó að vinkonur mínar fái skömm í hattinn fyrir að hafa fæstar látið sjá sig. Þó var nóg af fólki og gleði og glaumur fram til átta um morguninn en þá fórum við ansi lúin í rúmið. Nýársdagur var svo tekin í miklum rólegheitum, fórum og borðuðum hjá mömmu og pabba og svo í bíó með Palla og sáum National Treasure sem er bara alltílagi.
Nú er ég bara á fullu að skipuleggja stundaskrá næstu annar!
Nú er ég bara á fullu að skipuleggja stundaskrá næstu annar!
Click Here