Friday, March 04, 2005
Dómnefnd
Þetta fannst mér ótrúlega slappt! Þau potuðu Heiðu áfram í úrslitaþáttinn með því að minnast ekki stöku orði á frammistöðu hennar í fyrra lagi en hamra á Davíðs. Hann stóð sig langt um betur en hún og ég er svo ótrúlega pirruð yfir þessu. Þetta er algjört svekkelsi því mér finnst hún ekki frábær söngkona og hún gefur ekkert af sér að mínu mati en jæja...svona er þetta víst!
Hildur er allavegana enn inni og vonandi klárar hún dæmið.
Annað svekkelsi kvöldsins...kemur ekki Anna Katrín þarna og ég ótrúlega glöð, nú fengi hún sko uppreisn æru sem aldrei fyrr með því að syngja og brillera o.s.fr. en þá klúðrar hún þessu greyið. Hún er ekkki enn laus við þessa hnökra í röddinni...hvað kom eiginlega fyrir hana? Svo afsakið orðbragðið en heyrðuð þið þetta lag? Það var nú alveg frekar slappt.
Já, maður getur lifað sig inní sjónvarpið sitt...það er á hreinu.
Hildur er allavegana enn inni og vonandi klárar hún dæmið.
Annað svekkelsi kvöldsins...kemur ekki Anna Katrín þarna og ég ótrúlega glöð, nú fengi hún sko uppreisn æru sem aldrei fyrr með því að syngja og brillera o.s.fr. en þá klúðrar hún þessu greyið. Hún er ekkki enn laus við þessa hnökra í röddinni...hvað kom eiginlega fyrir hana? Svo afsakið orðbragðið en heyrðuð þið þetta lag? Það var nú alveg frekar slappt.
Já, maður getur lifað sig inní sjónvarpið sitt...það er á hreinu.
Click Here