Thursday, April 14, 2005
Sumir hafa það betra en aðrir
Þetta er vægast sagt ótrúlegt!
Eiga það að vera boðleg rök að það sé ekki hægt að krefjast þess af fólki að það fari í launalaust leyfi þegar það er erlendis í heilan vetur í þeim tilgangi að elta eiginmann sinn í nám? Hafið þið heyrt aðra eins vitleysu? Og svo þarf borgin að splæsa í kampavínsbörur af því að Ingibjörg Sólrún á afmæli???? Hvað er þetta eiginlega?
Gæti stundum alveg misst vitið við að lesa svona hluti, held að skapsins míns vegna væri stundum betra að ég fylgdist ekki með fréttunum!
Eiga það að vera boðleg rök að það sé ekki hægt að krefjast þess af fólki að það fari í launalaust leyfi þegar það er erlendis í heilan vetur í þeim tilgangi að elta eiginmann sinn í nám? Hafið þið heyrt aðra eins vitleysu? Og svo þarf borgin að splæsa í kampavínsbörur af því að Ingibjörg Sólrún á afmæli???? Hvað er þetta eiginlega?
Gæti stundum alveg misst vitið við að lesa svona hluti, held að skapsins míns vegna væri stundum betra að ég fylgdist ekki með fréttunum!
Comments:
<< Home
hæhæ...
spurning samt hvort hún sé nokkuð á háum launum? greyin væru kannski bara á horrimminni ef hún fengi ekki þessi laun?;)
spurning samt hvort hún sé nokkuð á háum launum? greyin væru kannski bara á horrimminni ef hún fengi ekki þessi laun?;)
Já, einmitt, en eigum við þá að byrja að senda kennara líka í launuð leyfi? Eða aðra sem eru láglaunaðir????
Post a Comment
<< Home
Click Here