Friday, April 08, 2005
Virkar þetta núna?
Búið að vera eitthvað meiriháttar rugl á blogger....skil ekkert í þessu...vonandi er þetta komið í lag núna....annars er föstudagur og kvikmyndahátíðin er að byrja. Spá í að fara í bíó í kvöld, fullt af myndum sem mig langar til að sjá....allavegana A hole in my Heart, Mala education, Maria full of Grace og hugsanlega Motorcyclediaries.
Click Here