Sunday, May 01, 2005

Loksins

Ætla ekki að hafa um þetta mörg orð, en þið vitið að mér hefur lengi fundist mig vanta að þekkja lesbíu. Af því hefur loks orðið, ein vinkona komin út úr skápnum mér til mikillar gleði! Gerist á besta tíma þar sem ég hef verið að horfa á L Word og tel mig því hafa unnið ágætis heimildavinnu!!!

Ég verð að vera duglegri að læra, þetta kæruleysi er alveg hætt að ganga. En ætla fyrst að fara í barnaafmæli!!!

Annars segi ég ekki neitt merkilegt, ætla að fara og kaupa afmælisgjöf!!!

Comments:
já...og það er ekki ég....;) til hamingju með að heimurinn þinn sé loksins fullkomin Sif :)
 
Post a Comment

<< Home

Click Here

This page is powered by Blogger. Isn't yours?