Wednesday, May 25, 2005

Í vafa

Í dag er ég í vafa um það hvort ég sé með fuglaflensuna eða hermannaveiki....en annað hvort hlýtur það að vera!


Drífa og Árni eiga nýtt barn, hana Urði Ósk Árnadóttur sem fæddist 16.maí!!! Hlakka til að sjá hana þó að ég fari ekki fyrr en mér er batnað...vill ekki smita hana. Og þó hún heiti Urður Ósk mun ég sennilega kalla hana Sif í huganum ;)

Og ég fékk 8,5 í málfræðinni þannig að ein einkunn eftir. Hingað til eru þetta þá ein 9, tvær 8 og svo ein 8,5. Ekki slæmt.

Comments: Post a Comment

<< Home

Click Here

This page is powered by Blogger. Isn't yours?