Monday, June 06, 2005

Óbærilegur fáránleiki Flugleiða

Þetta hafði Norðamður um Flugleiði að segja:

Airlines have personalities. Singapore and Thai are delightful. Virgin Atlantic is genuinely hip. Lufthansa is desperately dull and tasteless. Air France can't speak English or keep time, but serve delicious lunches. SAS is mercilessly Scandinavian (don't for a second try to do anything out of the ordinary - and don't expect a joke unless the flight attendant is Danish).

Icelandair, where I am sitting right now, is unapologetically provincial, and a throwback to an earlier time of flying. Not only do they fly old SAS planes with blue seat-covers and have stewardesses in blue uniforms with little pillbox hats. They also serve "Egils sodavatn" and a chocolate called Prince Holo, and the inflight music is relentlessly optimistic (boy, is it fun and vaguely stylish to fly) in a way I haven't seen outside a Dan Ackroyd parody commercial.

They used to have the smallest business lounge I have ever seen, where you got to know your fellow travellers surprisingly well in the five minutes you got at Keflavik between plane changes, but that has changed - it is now elegant in polished granite and dark wood, and, at least on January 1st, largely empty. Still, it remains fun to see cheesy Christmas decorations in the plane and vaguely threatening signs in Viking language ("Sitjid med sætisólar spenntar"). Now, I hope they have some interesting volcano show going as we pass Iceland.....



Þetta hef ég um Flugleiði að segja:

Finnst engum fáránlegt að verðmunur á milli netverðs og þess sem þú bókar þjá þjónustufulltrúum gengur á tugum þúsunda króna? Ég flaug með Icelandair til Parísar um daginn. Við fengum verstu þjónustu sem ég hef nokkurn tímann fengið. Í fyrsta lagið bjóða þeir engan hópafslátt þó að 25 manns hafi verið að ferðast saman. Í öðru lagi hækkuðu þeir verðin á miðunum frá því að við bókuðum og þangað til að við áttum að vera búin að greiða. Í þriðja lagi létu þeir okkur öll síðan borga svokallað þjónustugjald ofan á miðaverðið sem var uppsprengt verð. Þannig að þegar að þú biður um þjónustu hjá viðskiptaaðila sem þú ert að eyða pening hjá, þá rukka þeir þig um 1250 krónur á miða fyrir það að þeir séu með þjónustu. Þetta er eins og ef ég færi í Hagkaup að kaupa í matinn, borgaði fyrir minn mat og plastpokana mína og væri svo rukkuð extra fyrir það að þeir leyfi mér að nota kerruna á meðan ég kaupi í matinn og að fá kassadömu til að leggja saman hvað ég skuldi þeim.....er þetta löglegt spyr ég bara?


Grrrr Þoli ekki þetta einokunarveldi sem Flugleiðir eru!

Comments:
sælar...það getur verið krúsjal atriði að borga fyrir þjónustu ef þú ert ljóska...næst held ég að það borgi sig fyrir mig amk :) hahahaha nei grín,jú þetta er ógeðslegt !
 
Post a Comment

<< Home

Click Here

This page is powered by Blogger. Isn't yours?