Monday, June 20, 2005
Hróaskelda í sjónmáli
Trúi þessu ekki. Er í vinnunni. Svaraði í símann, talaði við konu hjá Húsavíkurbæ þegar að farsíminn minn hringir. Rétt missi af honum. Fletti upp númerinu hálfri mínútu seinna og sé að þetta var hlustendasími Rásar 2 í símanum. Kemur í ljós að ef ég hefði svarað í símann hefði ég unnið ferð á Hróaskeldu. Í staðinn fékk einhver að austan miðana mína.
Ég er brjáluð.
Ég er brjáluð.
Comments:
<< Home
þarft ekki að hafa samviskubit mammsi...ég hefði líka getað beðið þig um að svara eða sent þér merki eða eitthvað ;) Finnst að Húsavíkurbær eigi að splæsa í miða handa mér!
Post a Comment
<< Home
Click Here