Monday, August 08, 2005

Annar farinn

Frétti á föstudaginn að annar sem ég kannast við hafi tekið líf sitt. Svona hlutir virðast koma í bylgjum. Þekkti hann ekki vel en hugsa samt til hans núna. Vona að hann finni það sem hann var að leita að.

Comments: Post a Comment

<< Home

Click Here

This page is powered by Blogger. Isn't yours?