Tuesday, August 09, 2005
Að kunna að taka hrósi
Ég er þeim annmörkum háð að kunna engan vegin að taka hrósi, sama frá hverjum þau koma. Finnst það í meira lagi óþægilegt og roðna og get vart stunið upp orði. Veit ekki hvernig ég á að svara og get ekki einu sinni horft í augun á fólki sem tekur uppá þessum óskunda.
Þýðir samt ekki að innst inni kunni ég ekki vel við.... veit bara aldrei hvernig maður á að taka svona hlutum!
Þýðir samt ekki að innst inni kunni ég ekki vel við.... veit bara aldrei hvernig maður á að taka svona hlutum!
Click Here