Monday, September 19, 2005
Ísland bezt í heimi!
Kaldrifjaður morðingi, drap strák sem hann þekkti ekki neitt að algjörlega ástæðulausu í miðbæ Rvk. Þrem árum seinna er hann kominn í lögfræði í HÍ og búinn að afplána dóminn? Er þetta heilbrigt?
Comments:
<< Home
Reyndar er hann ekki búinn að afplána allan dóminn fyrr en eftir öll 6 árin, hann er á skilorði seinni 3 árin af refsingunni, þannig að "í raun" á hann 3 ár eftir af refsingu, hann bara tekur þannig séð ekkert eftir því.
Þetta er samt óeðlilegt. 3 ára fangelsisseta fyrir líkamsárás og morð er ekki alveg normal..
Við skulum samt líta til þess að þetta er sama réttarkerfi og dæmir barnaníðinga og nauðgara í nokkra mánaða fangelsi, eða fjársektir. Það er ekki heil brú í þessu stundum.
-Arnar
Þetta er samt óeðlilegt. 3 ára fangelsisseta fyrir líkamsárás og morð er ekki alveg normal..
Við skulum samt líta til þess að þetta er sama réttarkerfi og dæmir barnaníðinga og nauðgara í nokkra mánaða fangelsi, eða fjársektir. Það er ekki heil brú í þessu stundum.
-Arnar
Þetta er náttúrulega óeðlilegt... Hugsa sér að mannslíf sé metið svona lítið. Ég held að þetta sé ótrúlega erfitt fyrir fjölskyldur fórnalamba og fórnalömbin sjálf að þurfa að eiga það í hættunni að mæta brotamanninum út á götu.
Þetta er ekki sanngjarnt réttarkerfi hér á landi og hananú!
Post a Comment
Þetta er ekki sanngjarnt réttarkerfi hér á landi og hananú!
<< Home
Click Here