Friday, October 21, 2005
Íslenskar loftbylgjur
Fór á Appart í gær í Hafnarhúsinu. Apparat var miklu þyngri en ég hélt að þeir væru, fílaði eiginlega bara tvö lög af þeim 5 sem þeir spiluðu en það var gaman að vera þarna, flottur tónleikastaður. Svo er svo ótrúlega gaman að skoða fólk.
Er að fara í útgáfuboð og svo meira Airwaves, ætla nú að reyna að vera duglegari í kvöld, er ekki búin að sjá marga tónleika!
Er að fara í útgáfuboð og svo meira Airwaves, ætla nú að reyna að vera duglegari í kvöld, er ekki búin að sjá marga tónleika!
Click Here