Wednesday, October 19, 2005

Umræður glæpasagnahöfunda fimmtudagskvöld kl. 20.00

Í tilefni af heimsókn norska rithöfundarins Tom Egelands, höfundar spennubókarinnar Við enda hringsins, sem er nýkomin út hjá JPV útgáfu efna JPV Útgáfa, Hið íslenska Glæpafélag og Penninn – Eymundsson til umræðna um glæpi og glæpasögur í Pennanum-Eymundsson,

Austurstræti, fimmtudagskvöldið 20. október kl. 20.00.

Þátttakendur eru:

Tom Egeland

Árni Þórarinsson

Þráinn Bertelsson

Súsanna Svavarsdóttir


Katrín Jakobsdóttir stýrir umræðunum.

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
-----------------

ALLIR MÆTA
http://www.jpv.is/index.php?page=1&post=1374


Comments: Post a Comment

<< Home

Click Here

This page is powered by Blogger. Isn't yours?