Wednesday, November 23, 2005
How to go out with a bang?
Er að vinna fyrirlestur sem ég ætla að flytja á morgun um eitt af Pléiade skáldunum. En hvernig skal fyrirlestur endaður þannig að hann skilji áheyrandann eftir fullan af áhuga o.s.fr.?
Ég hef nefninlega alltaf endað fyrirlestra einhvernveginn þannig að segja fólki " Jæja, núna er ég búin" í von um að þau annað hvort spyrji spurninga eða klappi svo ég sé laus allra mála en ég uppgötvaði nýverið að það þykir ekki smart endir á fyrirlestrum. So what to do?
Ég hef nefninlega alltaf endað fyrirlestra einhvernveginn þannig að segja fólki " Jæja, núna er ég búin" í von um að þau annað hvort spyrji spurninga eða klappi svo ég sé laus allra mála en ég uppgötvaði nýverið að það þykir ekki smart endir á fyrirlestrum. So what to do?
Comments:
<< Home
Eða bara einfaldlega segja, eru einhverjar spurningar um efnið? E-ð sem þið áttuð erfitt með að skilja? Annars hef ég ekki hugmynd :)
Gangi þér vel með þetta;) Ég var annars að klukka þig svo ef þú vilt dreifa huganum þá er það kjörið ;)
Post a Comment
<< Home
Click Here