Saturday, December 24, 2005
Gleðileg jólin

Elsku þið öll
Engin voru jólakortin í ár sökum annríkis á heimilinu en lofa breytingum þar á um næstu jól.
Hátíð ljóss og friðar runnin í garð eftir mikið annríki, lasleika og uppsafnaðan þreytuhaug sem fær að líða úr manni á næstu dögum. Franskar skvísur væntanlegar á klakann 27 des sem mun heldur betur lífga upp á heimilslífið og svo er kallinn að byrja í nýrri vinnu. Mörg ævintýri framundan og almenn kátína í höllinni!!!
Jólaknús!
Click Here