Saturday, January 14, 2006
Mindcamp
Fór á generalprufu í gær í Hafnarfjarðarleikhúsinu.... góður húmor, flott uppsetning en tormelt...ég er enn að melta textann sem var snilldarlega skrifaður og sem betur fer fær maður hann með sér þegar maður fer heim....svo maður getur notið hans almennilega!
Click Here