Wednesday, January 04, 2006
My best friends wedding

Nei...enginn að fara að gifta sig...bara að spá í myndinni sem mér finnst æði.
Sofnaði út frá henni um daginn og svo datt hún þá inn á valmyndina fyrir myndina með tilheyrandi tónlist....síðan þá sönglar í hausnum á mér
"wishing and thinking and hoping and praying, planning and dreaming...Show him that you care just for him, do the things that he likes to do, wear your hair just for him, cause you won't get him, thinking and a praying wishing and a hoping....
Ekki leiðinlegt lag að vera með á heilanum því þó að textinn sé ekki alveg málið þá er lagið sjálft svo mikið happy happy joy joy!
Byrjaði á bók eftir Balzac í gær. Hún byrjar á umfjöllun um dramað í bókinni og segir svo " ef þú lesandi góður, heldur á þessari bók í þinni HVÍTU hendi" og fannst það soldið skondið. Racismi er alls staðar!!!
London 1-5 feb.....verður svaka stuð...bara við stelpurnar.....újé!
Comments:
<< Home
Geggjuð mynd... finnst viðeigandi að hún sé í sömu færslu og Londonferðin.
Eins gott að máta almennilega! Sp. hvort við verðum ekki að hita upp og horfa á Muriels wedding;)
Nema náttla að wishing and hoping...skili árangri...þá getum við gert þetta af alvöru;)
Eins gott að máta almennilega! Sp. hvort við verðum ekki að hita upp og horfa á Muriels wedding;)
Nema náttla að wishing and hoping...skili árangri...þá getum við gert þetta af alvöru;)
Bwahahaha...ég horfði einmitt á Muriels Wedding í vikunni líka :) Greinilegt hvar hausinn á mér er þessa dagana......meiri líkur á að við getum verslað kjól handa þér en handa mér ;)
Post a Comment
<< Home
Click Here
