Monday, March 27, 2006

In your dreams

Fékk póst frá fasteignahluta mbl.is. Skráði mig þar fyrir löngu, í þeim eina tilgangi að láta mig dreyma. Í póstinum var verið að auglýsa íbúð sem uppfyllti öll mín skilyrði. Sýndi Arnari hana og hann var jafn hrifinn og ég. Og í draumaheimi hringdum við í fasteignasalann til að vita hvað eigandinn vildi fá fyrir hana. Raunveruleikinn hrifsaði okkur aftur til sín, litlar 55 millur. Mjá, þarf eitthvað að endurskoða skilyrðin mín sem draumaíbúðin á að uppfylla...can't afford it!

Ekki það að við séum neitt að flytja, bara láta okkur dreyma og svona pæla því jú það hlýtur að koma að því einn daginn að við flytjum! Er það ekki?

Comments: Post a Comment

<< Home

Click Here

This page is powered by Blogger. Isn't yours?