Saturday, March 11, 2006
Að skríða ofaní holu?!!
Þessi vika var langt frá því að vera góð. Vikan þar sem ég þurfti alla mína einbeitingu til að hlutirnir gætu gengið upp en í staðinn hefur hausinn á mér verið á fleygiferð.
Hélt að toppnum hefði verið náð en allt er þegar þrennt er eins og maðurinn sagði. Hef enga einbeitingu og á að vera læra undir próf og skrifa ritgerð en þyrfti helst að fara og gera mér glaðan dag og láta mér líða vel, allavegana betur.
Kannski hægt að rífa sig uppá rassgatinu, spurning með það að liggja ekki í eymd og velta mér uppúr þessu.
Hélt að toppnum hefði verið náð en allt er þegar þrennt er eins og maðurinn sagði. Hef enga einbeitingu og á að vera læra undir próf og skrifa ritgerð en þyrfti helst að fara og gera mér glaðan dag og láta mér líða vel, allavegana betur.
Kannski hægt að rífa sig uppá rassgatinu, spurning með það að liggja ekki í eymd og velta mér uppúr þessu.
Click Here