Wednesday, March 22, 2006
Spennandi framtíðarmöguleikar!!
Fór inn á heimasíðu Bifrastar um daginn og fór að skoða nám sem þeir eru að bjóða. Ástæðan er einföld, skólinn er metnaðarfullur og býður uppá praktískt nám sem kemur að góðum notum á vinnumarkaði og fólk sem er menntað hjá þeim gengur auðveldlega inní góð störf.
Sá þetta nám hér: MA í Evrópufræði og varð strax mjög spennt.
Tel að þetta sé nám sem gæti reynst mér og minni tungumálakunnáttu afar hagnýtt, sérstaklega ef ég reyni að bæta spænskunni svo við mig að einhverju leyti. Gæti t.d. tekið hluta af þessu námi í skiptinámi á Spáni til að ná meiri tökum á því.
Já, framtíðin er full af möguleikum, en stundum getur verið erfitt að pússla saman vilja tveggja einstaklinga. Veit ekki hversu spenntur Arnar er fyrir því að flytja á Bifröst....????
Sá þetta nám hér: MA í Evrópufræði og varð strax mjög spennt.
Tel að þetta sé nám sem gæti reynst mér og minni tungumálakunnáttu afar hagnýtt, sérstaklega ef ég reyni að bæta spænskunni svo við mig að einhverju leyti. Gæti t.d. tekið hluta af þessu námi í skiptinámi á Spáni til að ná meiri tökum á því.
Já, framtíðin er full af möguleikum, en stundum getur verið erfitt að pússla saman vilja tveggja einstaklinga. Veit ekki hversu spenntur Arnar er fyrir því að flytja á Bifröst....????
Comments:
<< Home
Elskulegust, þetta hljómar rosalega vel. Mjög spennandi áfangar, nýir kennarar, ungar manneskjur:)
Þú rúllar þessu upp!
Post a Comment
Þú rúllar þessu upp!
<< Home
Click Here