Monday, April 17, 2006

Afdrifarík helgi

Páskunum varið í faðmi fjölskyldunnar. Yngsti meðlimurinn að verða 3ja eins og kom oft fram og hann fór heim með farteskið fullt af nýjum orðum. Á meðal þeirra voru: kúkalabbi, pissudúkka og klikkhaus! Niðurstaðan er þessi: ég er pissudúkka, amma er kúkalabbi og afi er klikkhaus. Snáðinn er spidermann, pabbi hans er súperman og svo er mismunandi hver fær úthlutað batman og ef maður er í ónáð þá er maður ekkert nema grímsli!

Heimurinn er svo einfaldur!

Comments: Post a Comment

<< Home

Click Here

This page is powered by Blogger. Isn't yours?