Wednesday, May 03, 2006
Yes, Jóhanna Sif er fædd!
Kl 10.29 kom Jóhanna Sif Egilsdóttir* í heiminn, 14 merkur og heilsast vel eftir því sem ég fæ best skilið! Pabbi minn sem á afmæli í dag fær því litla afaprinsessu í afmælisgjöf og óhætt að segja að við erum öll í skýjunum!
Spá okkar um að þetta væri stelpa hefur því reynst rétt og ég hlakka mikið til að fara og fjárfesta í öllu bleiku, dúkkum og barbie!
Og Kristján Dagur yndislegi er orðinn stóri bróðir og hefur vaxið og dafnað mjög eftir að hann frétti af þeirri ábyrgð sem þessu fylgir. Veit að hann á eftir að passa systur sína vel og eins gott að koma vel fram við dömuna, annars er Spiderman** að mæta.
*Hún hefur ekki verið nefnd, þetta er bara óskhyggja mín.
**Hann KD er nebblega Spiderman, pabbi hans er Súperman og afi er stundum batman og stundum gímsli, fer allt aftir þvi hver spyr!
Spá okkar um að þetta væri stelpa hefur því reynst rétt og ég hlakka mikið til að fara og fjárfesta í öllu bleiku, dúkkum og barbie!
Og Kristján Dagur yndislegi er orðinn stóri bróðir og hefur vaxið og dafnað mjög eftir að hann frétti af þeirri ábyrgð sem þessu fylgir. Veit að hann á eftir að passa systur sína vel og eins gott að koma vel fram við dömuna, annars er Spiderman** að mæta.
*Hún hefur ekki verið nefnd, þetta er bara óskhyggja mín.
**Hann KD er nebblega Spiderman, pabbi hans er Súperman og afi er stundum batman og stundum gímsli, fer allt aftir þvi hver spyr!
Click Here