Wednesday, June 14, 2006
Hvað er málið?
Lét mér detta í hug að fara í smá útilegu um næstu helgi, svona í tilefni þess að ég er að fara í bryllup á Vík á sunnudaginn. En að sjálfsögðu, sjálfsögðu er veðurspáin þannig að það verður vafalítið ekki líft í tjaldi. Þar með er úti um útileguna.
Það liggur köttur hérna á borðinu hjá mér, ansi heimilislegt en hann hefur það svo svakalega notalegt að mig langar bara að hringa mig utan um hann og leggja mig með honum....hvernig ætli það sé séð á vinnustað?
Það liggur köttur hérna á borðinu hjá mér, ansi heimilislegt en hann hefur það svo svakalega notalegt að mig langar bara að hringa mig utan um hann og leggja mig með honum....hvernig ætli það sé séð á vinnustað?
Click Here