Wednesday, June 28, 2006

Úti um útileguna?

Þó það sé sól úti í augnablikinu hef ég lagst í þunglyndiskrampa yfir íslensku veðurfari. Ástæðuna má sjá hér eða hér eða hér

Eins og gefur að skilja er verið að taka til íhugunar fyrirhugaða útilegu frönskudeildarinnar, við erum alltaf til í ævintýri en hvenær verður það of mikið af því góða? Það er spurningin!

Comments:
Kæra Sif.

Ég vona að þið skemmtið ykkur vel í útileigunni. Ég kemst því miður ekki með.

Með kveðju,
Davíð Stenn.
 
Post a Comment

<< Home

Click Here

This page is powered by Blogger. Isn't yours?