Wednesday, July 26, 2006
Alveg að tapa mér!!!

Hálsinn enn klemmdur, ekkert smá pirrandi. Langar helst til að rífa hausinn af mér. Er að auki komin með verulegar áhyggjur af fyrirhugaðri útilegu, hvort það eigi að reyna að hafa hana af mér vegna meiðsla. ÆTLA að ná þessu úr mér í dag, ótal heitar sturtur, tonn af alls konar pillum, hitapokar og bakstrar og allt annað sem mér kemur til hugar!
Click Here