Wednesday, July 12, 2006
Mörgæsirnar

Hvern hefði grunað að Mörgæsir væru svona sætar. Horfði á myndina hans Lucs í gær á meðan Arnar hraut við hliðina á mér. Greinilegt að hann heillaðist ekki jafn mikið af þessum heimi þeirra.
Þvílík þrautseigja í þessum dýrum og vá hvað ungarnir eru sætir, mig langaði alveg að fá einn sem gæludýr á Klepparann, veit ekki alveg samt hvernig það færi þegar hann stækkaði.
Comments:
<< Home
Já, ég er svo mikil veimiltíta að ég grét bara hreinlega yfir þessari örlaga sýningu!
He, he, er að reyna að sjá þig fyrir mér með mörgæs í ól, hahaha! Nei, ég held að kisur séu bara málið fyrir þig!;)
Hlakka til að hitta þig á föstudaginn!!
Post a Comment
He, he, er að reyna að sjá þig fyrir mér með mörgæs í ól, hahaha! Nei, ég held að kisur séu bara málið fyrir þig!;)
Hlakka til að hitta þig á föstudaginn!!
<< Home
Click Here